Hardfit signature series

1.847.000 kr
VSK. innifalinn í verði

Vöruafhending

(Yfirleitt tilbúið eftir tvo til 2–4 daga)

Hágæða æfingastöð og kaplavél – Smith

Nánar um vöruna:​

HardFit Signature líkamsræktartækið er nýjasta línan frá okkur en það sameinar hundruðir æfinga fyrir alla vöðvahópa í einni æfingastöð. Cable Cross / Smith æfingastöðin vegur um 500 kg og kemur með ýmsum aukabúnaði og er með glæsilegt útlit.

Lóðabunkar vega 80 kg. hvor.

Tækið er dufthúðað ásamt því að skrúfur og boltar eru úr ryðfríu stáli. Ramminn er sérstaklega hannaður fyrir líkamlega hreyfingu og mikil átök. Hentar t.d. vel inn á líkamsræktarstöðvar, heilbrigðisstofnanir, sjúkarþjálfunarstöðvar, fyrirtæki, íþróttafélög, heimarækt, skip og svo lengi mætti telja. 

Tæknilegar upplýsingar:

Litir: Matt grá.
Stærð: 2080x1700x2300mm.
Þyngd: 485kg.
Áferð: Dufthúðað / Powder coating
Lóðarekkar: 2 x 80kg.
Stálrammi: 3mm þykkt.