






HardFit fjölnota geymslubekkur
Pickup currently unavailable at Steinhella 3
HardFit fjölnota æfingabekkurinn með lóðum er loksins kominn!
Bekkurinn sem margir hafa beðið eftir til að gera flest allar æfingar heima!
Bekkurinn passar inn á flest heimili, er mjög meðfærilegur og nettur, með góðu handfangi og tveimur hjólum til að færa hann til. Glæsilegt útlit og hönnun.
Eiginleikar
Hægt er að stilla bakið í hallandi eða liggjandi stöðu og allt þar á milli sem krefst góðs æfingabekks. Stillingarmöguleikarnir hjálpa til við að gera allar æfingar stöðugri og betri. Bekkurinn er með stillanlegar fætur og tvö geymsluhólf fyrir lóð og teygjur. Bekkurinn hentar í öll rými þó svo að gólfhalli sé ekki sá sami.
Fylgihlutir
Handlóðapör: 2.5 kg, 5 kg, 7.5 kg, 10 kg og 12kg.
Lengd: 128cm
Breidd: 30cm
Hæð: 48cm
Takmarkað magn!